morgunmatur
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „morgunmatur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | morgunmatur | morgunmaturinn | —
|
—
| ||
Þolfall | morgunmat | morgunmatinn | —
|
—
| ||
Þágufall | morgunmat | morgunmatnum | —
|
—
| ||
Eignarfall | morgunmatar | morgunmatarins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
morgunmatur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Morgunmatur (eða morgunverður) er máltíð sem snædd er að morgni dags, og er fyrsta máltíð dagsins. Einnig er til nokkuð sem nefnist „litli skattur“ eða „skatturinn“, en það er málsverður sem borðaður er um kl. 9 (á undan venjulegum morgunmat).
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] morgunverður
- [1] árdegisverður, árbítur, frúkostur, morgunskattur
- [1] fornt: dögurður
- Andheiti
- Yfirheiti
- [1] matur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Morgunmatur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „morgunmatur “