Fara í innihald

melancolía

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Spænska


Spænsk beyging orðsins „melancolía“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
la melancolía -

Nafnorð

melancolía (kvenkyn)

[1] þunglyndi, slæm tilfinning
[2] það að þrá liðna tíð; angurværð
Orðsifjafræði
latína melancholia < forngríska μελαγχολία, úr 'μελαν-, "svartur", og χολή, "gall".
Samheiti
[2] nostalgia
Dæmi
[2] „Pues es que estaba aquí solo, / me había puesto a recordar, / me entró la melancolía / y te tenía que hablar.“ ( "20 de abril"; Celtas Cortos, 1993)
Tilvísun

Melancolía er grein sem finna má á Wikipediu.