líða

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Sagnbeyging orðsinslíða
Tíð persóna
Nútíð ég líð
þú líður
hann líður
við líðum
þið líðið
þeir líða
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mér líður
þér líður
honum líður
okkur líður
ykkur líður
þeim líður
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mér {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég leið
Þátíð
(ópersónulegt)
mér leið
Lýsingarháttur þátíðar   liðið
Viðtengingarháttur ég líði
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mér líði
Boðháttur et.   líddu
Allar aðrar sagnbeygingar: líða/sagnbeyging

Sagnorð

líða; sterk beyging

[1] með þágufalli: svífa
[1a] fornt: fara, sigla
[2] með þágufalli; um tíma: streyma áfram
[3] með þolfalli: þjást
[4] með þolfalli; afturbeygt: líðast: þola, umbera
[5] (ópersónuleg sögn sem tekur þágufall), ganga
Orðtök, orðasambönd
[1] það líður yfir einhvern, liða í ómegin
[2] tíminn líður
[5] hvernig líður þér
Afleiddar merkingar
líðan
Dæmi
[5] mér líður vel/illa.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „líða