þrá

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit
Disambig.svg Sjá einnig: þrá-

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þrá“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þrá þráin þrár þrárnar
Þolfall þrá þrána þrár þrárnar
Þágufall þrá þránni þrám þránum
Eignarfall þrár þrárinnar þráa þránna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þrá (kvenkyn); sterk beyging

[1] löngun
Afleiddar merkingar
[1] frelsiþrá, heimþrá, útþrá, þrábeiðni

Þýðingar

Tilvísun

Þrá er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þrá


Fallbeyging orðsins „þrá“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þrá þráið
Þolfall þrá þráið
Þágufall þrái þráinu
Eignarfall þrás þrásins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þrá (hvorugkyn); sterk beyging

[1] þrái, stífni
Afleiddar merkingar
[1] þrár

Þýðingar


Sagnbeyging orðsinsþrá
Tíð persóna
Nútíð ég þrái
þú þráir
hann þráir
við þráum
þið þráið
þeir þrá
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég þráði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   þráð
Viðtengingarháttur ég þrái
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   þráðu
Allar aðrar sagnbeygingar: þrá/sagnbeyging

Sagnorð

þrá (+þf.); veik beyging

[1] þrá eitthvað

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þrá