maðkafluga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „maðkafluga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall maðkafluga maðkaflugan maðkaflugur maðkaflugurnar
Þolfall maðkaflugu maðkafluguna maðkaflugur maðkaflugurnar
Þágufall maðkaflugu maðkaflugunni maðkaflugum maðkaflugunum
Eignarfall maðkaflugu maðkaflugunnar maðkaflugna maðkaflugnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

maðkafluga (kvenkyn); veik beyging

[1] tvívængja skordýr (fræðiheiti: Calliphora uralensis) af maðkaflugnaætt, algeng á Íslandi
Orðsifjafræði
maðka - fluga
Samheiti
[1] fiskifluga
[1] fiskibokka

Þýðingar

Tilvísun

Maðkafluga er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „maðkafluga