fiskifluga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fiskifluga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fiskifluga fiskiflugan fiskiflugur fiskiflugurnar
Þolfall fiskiflugu fiskifluguna fiskiflugur fiskiflugurnar
Þágufall fiskiflugu fiskiflugunni fiskiflugum fiskiflugunum
Eignarfall fiskiflugu fiskiflugunnar fiskiflugna fiskiflugnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fiskifluga (kvenkyn); veik beyging

[1] tvívængja skordýr (fræðiheiti: Calliphora uralensis) af maðkaflugnaætt, algeng á Íslandi
Orðsifjafræði
fiski - fluga
Samheiti
[1] maðkafluga
[1] fiskibokka

Þýðingar

Tilvísun

Fiskifluga er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fiskifluga