maðkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „maðkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall maðkur maðkurinn maðkar maðkarnir
Þolfall maðk maðkinn maðka maðkana
Þágufall maðki maðkinum/ maðknum möðkum möðkunum
Eignarfall maðks maðksins maðka maðkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

maðkur (karlkyn); sterk beyging

[1] dýr
Framburður
 maðkur | flytja niður ›››

Þýðingar

Tilvísun

Maðkur er grein sem finna má á Wikipediu.