mótorhjól

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „mótorhjól“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mótorhjól mótorhjólið mótorhjól mótorhjólin
Þolfall mótorhjól mótorhjólið mótorhjól mótorhjólin
Þágufall mótorhjóli mótorhjólinu mótorhjólum mótorhjólunum
Eignarfall mótorhjóls mótorhjólsins mótorhjóla mótorhjólanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Honda CBR1000F götuhjól.

Nafnorð

mótorhjól (hvorugkyn); sterk beyging

[1] bifhjól knúið sprengihreyfli, sem hefur meira rúmtak en 50 cm3.
Orðsifjafræði
mótor og hjól
Samheiti
[1] vélhjól
Andheiti
[1] reiðhjól
Undirheiti
[1] götuhjól, kappaksturshjól, torfæruhjól
Sjá einnig, samanber
fjórhjól

Þýðingar

Tilvísun

Mótorhjól er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mótorhjól