hjól

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hjól“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hjól hjólið hjól hjólin
Þolfall hjól hjólið hjól hjólin
Þágufall hjóli hjólinu hjólum hjólunum
Eignarfall hjóls hjólsins hjóla hjólanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hjól (hvorugkyn); sterk beyging

[1] kringlótt flöt skífa sem snýst á öxli.
[2] reiðhjól
[3] mótorhjól
Samheiti
[2] tvíhjól, hjólhestur
[3] vélhjól
Afleiddar merkingar
þríhjól, framhjól, afturhjól

Þýðingar

Tilvísun

Hjól er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hjól