bifhjól
Útlit
Íslenska
Nafnorð
bifhjól (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] vélknúið farartæki, yfirleitt á tveimur hjólum, þó sum hafi þrjú hjól. Mótorhjól nefnast þau bifhjól sem mest vélarafl hafa, en létt bifhjól eru með minna rúmtak en 50 cm3.
- Framburður
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Á Íslandi þarf ökuréttindi á öll bifhjól.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Bifhjól“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bifhjól “