mávur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mávur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mávur mávurinn mávar mávarnir
Þolfall máv mávinn máva mávana
Þágufall máv / mávi mávnum / mávinum mávum mávunum
Eignarfall mávs mávsins máva mávanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mávur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl, vaðfugl
Samheiti
[1] máfur
Sjá einnig, samanber
hvítmáfur, ísmáfur

Þýðingar

Tilvísun

Máfur er grein sem finna má á Wikipediu.