hvítmáfur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hvítmáfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hvítmáfur hvítmáfurinn hvítmáfar hvítmáfarnir
Þolfall hvítmáf hvítmáfinn hvítmáfa hvítmáfana
Þágufall hvítmáf / hvítmáfi hvítmáfnum / hvítmáfinum hvítmáfum hvítmáfunum
Eignarfall hvítmáfs hvítmáfsins hvítmáfa hvítmáfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hvítmáfur (karlkyn); sterk beyging

[1] máfur, fugl, vaðfugl (fræðitheiti: Larus hyperboreus)
Orðsifjafræði
hvít- og máfur
Samheiti
[1] hvítmávur

Þýðingar

Tilvísun

Hvítmáfur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „hvítmáfur
Icelandic Online Dictionary and Readings „hvítmáfur