læknir
Útlit
Íslenska
Nafnorð
læknir (karlkyn); sterk beyging
- [1] Læknir er maður, sem er menntaður í öllu sem viðkemur mannslíkamanum og sjúkdómum sem hrjá hann.
- Framburður
- Undirheiti
- [1] augnlæknir, barnalæknir, bæklunarlæknir, eyrnalæknir, geðlæknir, handlæknir, hálslæknir, hugleiknir, kvenlæknir, lyflæknir, sáralæknir, tannlæknir, taugalæknir
- [1] borgarlæknir, heimilislæknir, héraðslæknir, landlæknir, skólalæknir
- [1] dýralæknir, hrossalæknir
- Afleiddar merkingar
- [1] lækna, lækna-, læknandi, læknanemi, læknaskóli, læknadeild
- [1] skottulæknir (hlaupalæknir)
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Þegar ég verð stór ætla ég að verða læknir.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Læknir“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „læknir “