laug

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „laug“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall laug laugin laugar laugarnar
Þolfall laug laugina laugar laugarnar
Þágufall laug lauginni laugum laugunum
Eignarfall laugar laugarinnar lauga lauganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

laug (kvenkyn); sterk beyging

[1] bað
[2] sundlaug
[3] þvottalaug
[4] heit lind

Þýðingar

Tilvísun

Laug er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „laug