lind

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „lind“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lind lindin lindir lindirnar
Þolfall lind lindina lindir lindirnar
Þágufall lind lindinni lindum lindunum
Eignarfall lindar lindarinnar linda lindanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lind (kvenkyn); sterk beyging

[1] tré (fræðiheiti: Tilia)
[2] vatnsrás
[3] upptök
Samheiti
[1] linditré, skáldamál: lindi
[2] brunnur, uppspretta, vatnslind
Yfirheiti
[1] tré
Dæmi
[2] „Þar sem grunnvatn flæðir til yfirborðs eru lindir og lindasvæði.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Grunnvatn - breytingaskrá)
[3] „Ég mun gefa þeim ókeypis, sem þyrstur er, af lind lífsins vatns.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Biblían. Opinberun Jóhannesar. 21:6)

Þýðingar

Tilvísun

Lind er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lindEistneska


Nafnorð

lind

[1] fugl
Sjá einnig, samanber
Linnutee