landlukt land
Útlit
Íslenska
Nafnorð
(samsett orð)
landlukt land (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] land telst landlukt ef það hefur ekki strandlengju að sjó. Í heiminum eru 43 landlukt lönd, og þar af eru tvö, Úsbekistan og Liechtenstein, tvílandlukt, það er að segja að þau eiga eingöngu landamæri að landluktum löndum.
- Andheiti
- [1] eyríki
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Landlukt land“ er grein sem finna má á Wikipediu.