landlukt land

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „landlukt land“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall landlukt land landlukta landið landlukt lönd landluktu löndin
Þolfall landlukt land landlukta landið landlukt lönd landluktu löndin
Þágufall landluktu landi landlukta landinu landluktum löndum landluktu löndunum
Eignarfall landlukts lands landlukta landsins landluktra landa landluktu landanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Landlukt lönd eru á þessu korti lituð svört

Nafnorð

(samsett orð)

landlukt land (hvorugkyn); sterk beyging

[1] land telst landlukt ef það hefur ekki strandlengju að sjó. Í heiminum eru 43 landlukt lönd, og þar af eru tvö, Úsbekistan og Liechtenstein, tvílandlukt, það er að segja að þau eiga eingöngu landamæri að landluktum löndum.
Andheiti
[1] eyríki

Þýðingar

Tilvísun

Landlukt land er grein sem finna má á Wikipediu.