eyríki

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „eyríki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eyríki eyríkið eyríki eyríkin
Þolfall eyríki eyríkið eyríki eyríkin
Þágufall eyríki eyríkinu eyríkjum eyríkjunum
Eignarfall eyríkis eyríkisins eyríkja eyríkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Kort af eyríkjum

Nafnorð

eyríki (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Eyríki er ríki á sem afmarkast af einni eða fleiri eyjum (þ.e. á sér ekki yfirráðasvæði á meginlandinu).
Orðsifjafræði
ey- og ríki
Andheiti
[1] landlukt land
Dæmi
[1] Ísland og Japan eru dæmi um eyríki sem eru landamæralaus, Indónesía um ríki sem er eyríki en ekki landamæralaust, og Malasía um land sem er að megninu til á eyju en er ekki eyríki því hluti af því er á meginlandi Asíu.

Þýðingar

Tilvísun

Eyríki er grein sem finna má á Wikipediu.