lýðræði

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lýðræði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lýðræði lýðræðið
Þolfall lýðræði lýðræðið
Þágufall lýðræði lýðræðinu
Eignarfall lýðræðis lýðræðisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lýðræði (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Lýðræði er vítt hugtak yfir þær stjórnmálastefnur sem byggja á þátttöku almennings í ákvörðunum er hann varðar. Grunnútgangspunkturinn er því að valdið í tilteknu samfélagi manna eigi sér frumuppsprettu á fólkinu.
Orðsifjafræði
lýð- og ræði
Afleiddar merkingar
[1] lýðræðislegur

Þýðingar

Tilvísun

Lýðræði er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lýðræði

Vísindavefurinn: „Hvað er lýðræði? >>>