Fara í innihald

vald

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vald“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vald valdið völd völdin
Þolfall vald valdið völd völdin
Þágufall valdi valdinu völdum völdunum
Eignarfall valds valdsins valda valdanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vald (hvorugkyn); sterk beyging

[1] máttur
[2] stjórn
[3] einkum fleirtala: orsök, ástæða
Orðsifjafræði
norræna
Sjá einnig, samanber
hafa á valdi sínu, hafa vald á einhverju
komast til valda
komast aftur til vegs og valda
sitja að völdum
með valdi
af völdum einhvers
valda, valdafíkn, valdlaus, valdastreita, valdbeiting, valdsmaður, valdur

Þýðingar

Tilvísun

Vald er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vald