Fara í innihald

koffín

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „koffín“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall koffín koffínið
Þolfall koffín koffínið
Þágufall koffíni koffíninu
Eignarfall koffíns koffínsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

koffín (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Koffín er beiskjuefni sem finnst m.a. í kaffibaunum, tei, kakóbaunum, kólahnetum og guarana og er náttúrulegur hluti þessara efna.
Orðsifjafræði
enskacoffee
Aðrar stafsetningar
[1] kaffín
Dæmi
[1] Koffín hefur örvandi áhrif á miðtaugakerfið, hjartað og öndun.

Þýðingar

Tilvísun

Koffín er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „koffín