öndun
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „öndun“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | öndun | öndunin | —
|
—
| ||
Þolfall | öndun | öndunina | —
|
—
| ||
Þágufall | öndun | önduninni | —
|
—
| ||
Eignarfall | öndunar | öndunarinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
öndun (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Öndun er í líffræði það ferli lífvera að taka inn í líkama sinn súrefni og breyta því í koltvíoxíð. Það líffærakerfi sem sér um öndunina kallast öndunarkerfið.
- Framburður
- IPA: [ön.d̥ʏn]
- Undirheiti
- [1] andagift, innblástur, innöndun (aðöndun), útöndun
- [1] brjóstöndun, kviðaröndun (magaöndun), neföndun, rifjaöndun
- [1] húðöndun
- Afleiddar merkingar
- [1] gerviöndun (öndunarhjálp)
- [1] öndunarkerfi, öndunarfæri, öndunaraðstoð, öndunarvél
- Sjá einnig, samanber
- Rím
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Öndun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „öndun “