hjarta
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hjarta (hvorugkyn); veik beyging
- [1] Líffæri, vöðvi, sem sér um að dæla blóði eftir æðakerfinu.
- [1a] myndrænt: um tilfinningu
- [2] Tákn, ♥, sem líkist líffærinu hjarta.
- [3] (Í spilum) litur, sort eða tegund spila (hjarta, spaði, tígull, lauf). Það eru þrettán af hverri sort, samtals 52 spil.
- [4] Einhver sem þér er annt um
- [5] Miðja eða kjarni einhvers
- Framburður
- IPA: [hj̊ar̥.ta], [çar̥.d̥a]
- Orðtök, orðasambönd
- [1] fá fyrir hjartað
- [1a] einhverjum liggur eitthvað á hjarta, einhverjum liggur eitthvað þungt á hjarta
- [1a] hafa ekki hjarta til einhvers
- [1a] hafa gott hjarta
- [1a] hafa hjartað á réttum stað
- [1a] hugsa með hjartanu
- [1a] létta þungum steini af hjarta einhvers
- [1a] vera með hjartað í buxunum
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [4] Elsku besta hjartað mitt!
- [5] Ég bý í hjarta borgarinnar.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Hjarta“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hjarta “
Færeyska
Nafnorð
hjarta (hvorugkyn)
- [1] hjarta
- Framburður
noicon hjarta | flytja niður ›››
- Tilvísun
Norska
Nafnorð
hjarta (hvorugkyn)
- [1] hjarta
- Framburður
noicon hjarta | flytja niður ›››
- Tilvísun