dæla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dæla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dæla dælan dælur dælurnar
Þolfall dælu dæluna dælur dælurnar
Þágufall dælu dælunni dælum dælunum
Eignarfall dælu dælunnar dælna dælnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dæla (kvenkyn); veik beyging

[1] pumpa
[2] stjörnumerki: Dælan (fræðiheiti: Antlia)
Undirheiti
[1] bensíndæla, loftdæla, vatnsdæla
Orðtök, orðasambönd
[1] láta dæluna ganga

Þýðingar

Tilvísun

Dæla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dæla