Fara í innihald

miðja

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 16. júlí 2024.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „miðja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall miðja miðjan miðjur miðjurnar
Þolfall miðju miðjuna miðjur miðjurnar
Þágufall miðju miðjunni miðjum miðjunum
Eignarfall miðju miðjunnar miðja miðjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

miðja (kvenkyn); veik beyging

[1] miðju af svæðis, líkama eða veru
[2] staða milli varnar og sóknar

Þýðingar

Tilvísun

Miðja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „miðja