klink

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „klink“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall klink klinkið
Þolfall klink klinkið
Þágufall klinki klinkinu
Eignarfall klinks klinksins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

klink (hvorugkyn); sterk beyging

[1] smápeningar
[2] kastleikur þar sem markmiðið er að kasta smámynt eða kúlum sem næst ákveðinni línu
Orðsifjafræði
„(17.öld) 'klingjandi hljóð; tökuorð úr dönsku d. klink.“
Ásgeir Blöndal Magnússon. Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 3. prentun mars 2008. ISBN 978-9979-654-01-8 á blaðsíðu 476 undir „klink“.
Samheiti
[1] aurar, mynt, smámynt
[2] hark, stikk

Þýðingar

Tilvísun

Klink er grein sem finna má á Wikipediu.