klink
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „klink“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | klink | klinkið | —
|
—
| ||
Þolfall | klink | klinkið | —
|
—
| ||
Þágufall | klinki | klinkinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | klinks | klinksins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
klink (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] smápeningar
- [2] kastleikur þar sem markmiðið er að kasta smámynt eða kúlum sem næst ákveðinni línu
- Orðsifjafræði
- „(17.öld) 'klingjandi hljóð; tökuorð úr dönsku d. klink.“
- Ásgeir Blöndal Magnússon. Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 3. prentun mars 2008. ISBN 978-9979-654-01-8 á blaðsíðu 476 undir „klink“.
- Samheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun