Fara í innihald

hark

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hark“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hark harkið
Þolfall hark harkið
Þágufall harki harkinu
Eignarfall harks harksins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hark (hvorugkyn); sterk beyging

[1] gauragangur, hávaði og læti
[2] kastleikur þar sem markmiðið er að kasta smámynt eða kúlum sem næst ákveðinni línu
Samheiti
[1] pústrar, hrindingar
[2] klink, stikk
Orðtök, orðasambönd
[1] gera hark
Dæmi
[2] „Við strákarnir vorum iðulega í harki [...], en áttum sjaldan peninga til að spila uppá, svo að við notuðumst við tappa af gosflöskum.“
Undir kalstjörnu. Uppvaxtarsaga. Höfundur: Sigurður A. Magnússon, 1981

Þýðingar

Tilvísun

Hark er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hark