kjúklingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kjúklingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kjúklingur kjúklingurinn kjúklingar kjúklingarnir
Þolfall kjúkling kjúklinginn kjúklinga kjúklingana
Þágufall kjúklingi kjúklinginum kjúklingum kjúklingunum
Eignarfall kjúklings kjúklingsins kjúklinga kjúklinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kjúklingur (karlkyn);

[1] ung hæna eða hani

Þýðingar

Tilvísun

Kjúklingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kjúklingur