hæna

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hæna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hæna hænan hænur hænurnar
Þolfall hænu hænuna hænur hænurnar
Þágufall hænu hænunni hænum hænunum
Eignarfall hænu hænunnar hæna hænanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hæna (kvenkyn); veik beyging

[1] nafn kvenfugls af tegund nytjahænsna (fræðiheiti: gallus gallus domesticus)
Samheiti
[1] púta
Undirheiti
[1] bleshæna, akurhæna
Andheiti
[1] hani

Þýðingar

Tilvísun

Hæna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hæna


Sagnorð

[1] laða aða sér
Samheiti
[1] lokka