bleshæna

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bleshæna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bleshæna bleshænan bleshænur bleshænurnar
Þolfall bleshænu bleshænuna bleshænur bleshænurnar
Þágufall bleshænu bleshænunni bleshænum bleshænunum
Eignarfall bleshænu bleshænunnar bleshæna bleshænanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bleshæna (kvenkyn); veik beyging

[1] fugl (fræðiheiti: fulica atra) af relluætt. Flækingur á Íslandi en hefur orpið hér
Orðsifjafræði
bles- og hæna, nafn sitt dregur fuglinn af hvítu rákinni framan á höfðinu, blesunni
Samheiti
[1] blesönd, vatnshæna

Þýðingar

Tilvísun

Bleshæna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bleshæna
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „bleshæna