ungur
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „ungur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | ungur | yngri | yngstur |
(kvenkyn) | ung | yngri | yngst |
(hvorugkyn) | ungt | yngra | yngst |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | ungir | yngri | yngstir |
(kvenkyn) | ungar | yngri | yngstar |
(hvorugkyn) | ung | yngri | yngst |
Lýsingarorð
ungur (karlkyn)
- [1] ekki gamall
- Orðsifjafræði
- norræna ungr
- Andheiti
- [1] gamall
- Orðtök, orðasambönd
- [1] á unga aldri
- Afleiddar merkingar
- [1] unglegur, unglingur, ungmenni, ungmær, ungpía, ungæðislegur
- [1] ungbarn, ungdómur, ungdæmi, ungfrú, ungi, ungviði
- Dæmi
- [1] „Irmó, sá yngri, er meistari hugsýna og drauma.“ (Silmerillinn, J.R.R. Tolkien : [ þýðing: Þorsteinn Thorarensen; 1999; bls. 26 ])
Þýðingar
[breyta]
молодой
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „ungur “