á unga aldri

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Orðtak

á unga aldri

[1] ungur
Dæmi
„Foreldrar mínir dóu, er ég var á unga aldri, og man ég lítið eftir þeim; en þá tók einn frændi minn mig og ól mig upp.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Týndu hringarnir; eftir Torfhildi Hólm)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „á unga aldri