kartafla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kartafla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kartafla kartaflan kartöflur kartöflurnar
Þolfall kartöflu kartöfluna kartöflur kartöflurnar
Þágufall kartöflu kartöflunni kartöflum kartöflunum
Eignarfall kartöflu kartöflunnar kartafla/ kartaflna kartaflanna/ kartaflnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kartafla (kvenkyn); veik beyging

[1] grasafræði: grænmeti, (Solanum tuberosum) fjölær jurt af kartöfluætt, einnig nefnd náttskuggaætt.
Samheiti
[1] jarðepli

Þýðingar

Tilvísun

Kartafla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kartafla
Icelandic Online Dictionary and Readings „kartafla