jarðepli

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jarðepli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jarðepli jarðeplið jarðepli jarðeplin
Þolfall jarðepli jarðeplið jarðepli jarðeplin
Þágufall jarðepli jarðeplinu jarðeplum jarðeplunum
Eignarfall jarðeplis jarðeplisins jarðepla jarðeplanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jarðepli (hvorugkyn); sterk beyging

[1] (fyrnt) kartafla
Orðsifjafræði
jarð- og epli
Samheiti
[1] kartafla

Þýðingar

Tilvísun

Jarðepli er grein sem finna má á Wikipediu.