karl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Karl

Íslenska


Fallbeyging orðsins „karl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall karl karlinn karlar karlarnir
Þolfall karl karlinn karla karlana
Þágufall karli karlinum körlum körlunum
Eignarfall karls karlsins karla karlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

karl (karlkyn); sterk beyging

[1] karlmaður (einnig sem forliður samsettra orða, t.d. karlfugl)
[2] gamall maður
[3]
Framburður
 IPA: [kʰartl̩] | flytja niður ›››
 IPA: [kʰatl̩] | flytja niður ›››
Aðrar stafsetningar
kall
Andheiti
[1] kona

Þýðingar

Tilvísun

Karl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „karl