forliður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „forliður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall forliður forliðurinn forliðir forliðirnir
Þolfall forlið forliðinn forliði forliðina
Þágufall forliði forliðnum forliðum forliðunum
Eignarfall forliðar/ forliðs forliðarins/ forliðsins forliða forliðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

forliður (karlkyn); sterk beyging

[1] málfræði: fyrsta orð samsettra orða
Sjá einnig, samanber
orðliður

Þýðingar

Tilvísun

Forliður er grein sem finna má á Wikipediu.