orðliður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „orðliður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall orðliður orðliðurinn orðliðir orðliðirnir
Þolfall orðlið orðliðinn orðliði orðliðina
Þágufall orðliði orðliðnum orðliðum orðliðunum
Eignarfall orðliðar/ orðliðs orðliðarins/ orðliðsins orðliða orðliðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

orðliður (karlkyn); sterk beyging

[1] málfræði: hluti samsettra orða
Sjá einnig, samanber
forliður

Þýðingar

Tilvísun

Orðliður er grein sem finna má á Wikipediu.