kona

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „kona“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kona konan konur konurnar
Þolfall konu konuna konur konurnar
Þágufall konu konunni konum konunum
Eignarfall konu konunnar kvenna kvennanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kona (kvenkyn); veik beyging

[1] kvenkyns manneskja
[2] eiginkona
Framburður
kona | flytja niður ›››
IPA: [kʰoːna]
Samheiti
[1] kvenmaður, skáldamál: svanni
Andheiti
maður
[1] karlmaður
[2] eiginmaður

Þýðingar

Tilvísun

Kona er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „konaFæreyska


Nafnorð

kona (kvenkyn)

[1] kona
Samheiti
[1] kvinna