Fara í innihald

kanslari

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kanslari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kanslari kanslarinn kanslarar kanslararnir
Þolfall kanslara kanslarann kanslara kanslarana
Þágufall kanslara kanslaranum könslurum könslurunum
Eignarfall kanslara kanslarans kanslara kanslaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kanslari (karlkyn); veik beyging

[1] embættistitill í stjórnsýslu
Orðtök, orðasambönd
kanslari Austurríkis
kanslari Þýskalands
Dæmi
[1] „Forsætisráðherra og kanslari eru dæmi um ríkisstjórnarleiðtoga.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Ríkisstjórnarleiðtogi varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Kanslari er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kanslari

ISLEX orðabókin „kanslari“
Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „kanslari