titill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „titill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall titill titillinn titlar titlarnir
Þolfall titil titilinn titla titlana
Þágufall titli titlinum titlum titlunum
Eignarfall titils titilsins titla titlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

titill (karlkyn); sterk beyging

[1] viðbót við nafn
[2] nafn á ritverki
[3] stöðueinkenni
Afleiddar merkingar
[1] doktorstitill
Dæmi
[2] Titill bókarinnar var Húsbyggingar.

Þýðingar

Tilvísun

Titill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „titill