Fara í innihald

kafli

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kafli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kafli kaflinn kaflar kaflarnir
Þolfall kafla kaflann kafla kaflana
Þágufall kafla kaflanum köflum köflunum
Eignarfall kafla kaflans kafla kaflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kafli (karlkyn); veik beyging

[1] hluti eða stykki af einhverju
[2] þáttur í bók
[3] tímabil
[4] upphleypt rák á hörpudiski
Orðtök, orðasambönd
[2] á köflum, með köflum
Dæmi
[1] vegurinn er slæmur á kafla
[2] bókinni er skipt í 10 kafla
[3] sorglegur kafli í sögu Íslendinga

Þýðingar

Tilvísun

Kafli er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kafli