hörpudiskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „hörpudiskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hörpudiskur hörpudiskurinn hörpudiskar hörpudiskarnir
Þolfall hörpudisk hörpudiskinn hörpudiska hörpudiskana
Þágufall hörpudiski hörpudiskinum/ hörpudisknum hörpudiskum hörpudiskunum
Eignarfall hörpudisks hörpudisksins hörpudiska hörpudiskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hörpudiskur (karlkyn); sterk beyging

[1] lindýr (fræðiheiti: Chlamys islandica)
Samheiti
[1] báruskel, hörpuskel

Þýðingar

Tilvísun

Hörpudiskur er grein sem finna má á Wikipediu.