lindýr

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lindýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lindýr lindýrið lindýr lindýrin
Þolfall lindýr lindýrið lindýr lindýrin
Þágufall lindýri lindýrinu lindýrum lindýrunum
Eignarfall lindýrs lindýrsins lindýra lindýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lindýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Lindýr (fræðiheiti: Mollusca) eru stór og fjölbreytt fylking dýra sem inniheldur ólíkar tegundir eins og skelfisk, snigla, smokkfiska og kolkrabba.
Orðsifjafræði
lin- og dýr
Undirheiti
[1] sælindýr
[1] einskeljungar, hyrnuskeljar, nökkvar, samlokur, smokkar, sniglar

Þýðingar

Tilvísun

Lindýr er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lindýr