hörpuskel

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „hörpuskel“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hörpuskel hörpuskelin hörpuskeljar hörpuskeljarnar
Þolfall hörpuskel hörpuskelina hörpuskeljar hörpuskeljarnar
Þágufall hörpuskel hörpuskelinni hörpuskeljum hörpuskeljunum
Eignarfall hörpuskeljar hörpuskeljarinnar hörpuskelja hörpuskeljanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hörpuskel (kvenkyn); sterk beyging

[1] hörpudiskur

Þýðingar