jurtaæta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jurtaæta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jurtaæta jurtaætan jurtaætur jurtaæturnar
Þolfall jurtaætu jurtaætuna jurtaætur jurtaæturnar
Þágufall jurtaætu jurtaætunni jurtaætum jurtaætunum
Eignarfall jurtaætu jurtaætunnar jurtaæta/ jurtaætna jurtaætanna/ jurtaætnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jurtaæta (kvenkyn); veik beyging

[1] maður sem borðar hvorki fiskkjöt
[2] dýr sem nærist á jurtum
Andheiti
[2] alæta, kjötæta

Þýðingar

Tilvísun

Jurtaæta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jurtaæta