alæta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „alæta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall alæta alætan alætur alæturnar
Þolfall alætu alætuna alætur alæturnar
Þágufall alætu alætunni alætum alætunum
Eignarfall alætu alætunnar alæta/ alætna alætanna/ alætnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

alæta (kvenkyn); veik beyging

[1] dýr sem nærist á bæði jurtum og kjöti
Andheiti
[1] jurtaæta, kjötæta

Þýðingar

Tilvísun

Alæta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „alæta