jarðarför
Útlit
Íslenska
Nafnorð
jarðarför (kvenkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Eignarfall af orðinu jörð (sem er orðið jarðar) og nefnifall af orðinu för.
- Yfirheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Jarðarför er athöfn, sem hjálpar öllum að sætta sig við dauðann.“ (Doktor.is : Dauðsfall - hvað segi ég barninu?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Jarðarför“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jarðarför “