jarðarför

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jarðarför“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jarðarför jarðarförin jarðarfarir jarðarfarirnar
Þolfall jarðarför jarðarförina jarðarfarir jarðarfarirnar
Þágufall jarðarför jarðarförinni jarðarförum jarðarförunum
Eignarfall jarðarfarar jarðarfararinnar jarðarfara jarðarfaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jarðarför (kvenkyn); sterk beyging

[1] greftrun, útför
Orðsifjafræði
Eignarfall af orðinu jörð (sem er orðið jarðar) og nefnifall af orðinu för.
Yfirheiti
[1] dauði, dauðsfall
Sjá einnig, samanber
jarðarfararlegur, jarðarfararsálmur
Dæmi
[1] „Jarðarför er athöfn, sem hjálpar öllum að sætta sig við dauðann.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Dauðsfall - hvað segi ég barninu?)

Þýðingar

Tilvísun

Jarðarför er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jarðarför