Fara í innihald

för

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „för“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall för förin farir farirnar
Þolfall för förina farir farirnar
Þágufall för förinni förum förunum
Eignarfall farar fararinnar fara faranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

för (kvenkyn); sterk beyging

[1] ferð, ferðalag
[2] brottför
[3] fornt: flakk
Undirheiti
jarðarför
Sjá einnig, samanber
hafa eitthvað í för með sér (valda)
slást í förina með einhverjum
vera á förum (vera um það bilfara/ deyja)
vel til fara/illa til fara
förla, förunautur

Þýðingar

Tilvísun

För er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „för