dauði

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dauði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dauði dauðinn
Þolfall dauða dauðann
Þágufall dauða dauðanum
Eignarfall dauða dauðans
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dauði (karlkyn); veik beyging

[1] andlát, bani, ævilok
[2] í holdi: drep
[3] drepsótt
[4] eyðilegging
Framburður
IPA: [döyːðɪ]
Samheiti
[1] andlát, bani, fráfall, líftjón
Andheiti
[1] líf
Undirheiti
[3] svarti dauði
Orðtök, orðasambönd
fram í rauðan dauðann
í dauðans ofboði
lepja dauðann úr skel
Afleiddar merkingar
dauðadagur (dánardægur), dauðadá, dauðadómur, dauðadrukkinn, dauðadæmdur, dauðahegning (dauðarefsing), dauðastríð (andarslitur), dauðdagi, dauðlegur, dauðlúinn (dauðþreyttur), dauður, dauðveikur, dauðvona
Dæmi
[1] „Guð friði sál þína hinn dauði! áttirðu að segja,“ sagði hún. „Ég skal segja það á morgun móðir mín,“ sagði hann. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Brjáms saga)

Þýðingar

Tilvísun

Dauði er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dauði