jónandi geislun

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jónandi geislun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jónandi geislun jónandi geislunin
Þolfall jónandi geislun jónandi geislunina
Þágufall jónandi geislun jónandi geisluninni
Eignarfall jónandi geislunar jónandi geislunarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(samsett orð)

jónandi geislun (kvenkyn); sterk beyging

[1] jónandi geislun er annað hvort rafsegulgeislun eða agnageislun, sem er nægjanlega orkumikil til að jóna frumeind eða sameind.
Sjá einnig, samanber
[1] geisli
Dæmi
[1] Jónandi geislun myndast við kjarnahrörnun og kjarnasundrun eða í geislatækjum, s.s.röntgentækjum og eindahröðlum og getur verið hættuleg lífverum.

Þýðingar

Tilvísun

Jónandi geislun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jónandi geislun