Fara í innihald

jólatré

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jólatré“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jólatré jólatréð jólatré jólatrén
Þolfall jólatré jólatréð jólatré jólatrén
Þágufall jólatré jólatrénu jólatrjám jólatrjánum
Eignarfall jólatrés jólatrésins jólatrjáa jólatrjánna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jólatré (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Jólatré eru tré sem eru notuð á jólunum. Hvít-, blá- og rauðgreni eru gjarnan notuð sem jólatré en einnig norðmannsþinur.
Orðsifjafræði
jóla- og tré
Dæmi
[1] Þann 21. desember árið 1952 var kveikt á stóru jólatréi á Austurvelli, sem var gjöf frá Óslóarbúum til Reykvíkinga og hefur það verið fastur siður árlega síðan.

Þýðingar

Tilvísun

Jólatré er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jólatré